mánudagur, febrúar 02, 2004

Þar sem kommentakerfið mitt er í skralli sem og teljarinn þá er rétt að benda á að ég er búinn að öppdeita ímeilið mitt - háskólameilið er lokað núna sko - og setja msn-fangið mitt inn ef einhver vill angra mig þar. Auk þess náttúrulega að bæta við tveim afar mikilvægum manneskjum efst á linkalistann, jafnvel þó önnur hafi ekki bloggað síðan í nóvember. En við aumingjabloggararnir verðum að standa saman - maður gleymir ekki vinum sínum þó maður hafi tekið smá ofvirkniskipp!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home