sunnudagur, febrúar 08, 2004

Nýtilkomin dugnaður minn hérna hefur ekki náð yfir til tæknilegri hliða, svo sem fríska upp á lúkkið, finna mér nýtt kommentakerfi eða að uppfæra tenglana að neinu ráði. En það er náttúrulega ófyrirgefanlegt að hafa gleymt að linka á gamlan COMA-félaga og er hér með bætt úr því. Sú manneskja er vel að merkja ein sú líklegasta til þess að hafa svar við föstudagsgetrauninni um hver söngvari Luxus var.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home