miðvikudagur, maí 19, 2004

Búin að vera vakandi í einhverja 40 tíma að klára að fara yfir próf og reikna saman einkunnir, viðeigandi að eiga smá loka brjálæði - en nú er ég, fyrir utan eitthvað snatt, kominn í sumarfrí!!! Langt og gott sumarfrí vel að merkja þar sem allt er opið ennþá. Einstaklega fegin - en verð samt óttalega sorgmæddur þegar ég fer heim og rölti um galtóma vistina ... jamm, maður er strax farinn að sakna litlu brjálæðinganna smá ... en núna, sofa, þarf að vakna í kennarapartí klukkan átta í kvöld ;)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home