föstudagur, júní 11, 2004

Mættur aftur, netleysi hrjáð mig í Reykjavíkinni sökum stirðleika Háskólaskriffinskubáknsins. En það er komið í lag og þess vegna er rétt að gleðja alla anti-sportistana sem lesa þessa síðu með ýtarlegri umfjöllun um EM.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home