laugardagur, október 23, 2004

Brjálað að gera, lét plata mig í að sjá um fréttapistil fyrir þetta batterí
, gaman en brjáluð vinna enda eru þetta þrjú fréttablöð á 3 dögum. Plús skóli, plús mingla með öllum Sameinuðu Þjóða wannabeunum (sem í þessu tilfelli eru örugglega mun skemmtilegri en the real thing) und so widere. En ég hef náttúrulega Ásrúnu og Kareni með mér í þessu, svo ekki sé minnst á MUNchkin-inn okkar eina. En núna, svefn, semja spurningar, spyrja spurninga, Bláa lónið, útskriftarpartí - í einhverri röð

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home