miðvikudagur, október 27, 2004

Ferðasjóður stúdenta

Er að skoða reglur Stúdentasjóðs. Þar kemur fram að styrkir til ferðamála skuli miðast við ódýrasta fargjald hjá Ferðaskrifstofu stúdenta - sem hætti starfsemi fyrir 4 árum. Gaman að vita að Stúdentaráð er með puttann á púlsinum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home