laugardagur, október 23, 2004

Til hamingju!

Já, svo er náttúrulega ástæða til að óska snillingunum Særúnu, Þórhildi, Melkorku, Hannesi og
Hrund til hamingju með að hafa lagt lokaritgerðarskrímslið af hólmi, enda síðustu forvöð að fá að taka í spaðann á Páli Skúla - svona formlega ...

2 Comments:

Blogger fangor said...

jájá, það virðast allir leggja þann dreka af hólmi fyrir rest. nema ég. *sniff*

5:31 e.h.  
Blogger fangor said...

leggja af hólmi? hvað í ósköpunum þýðir það? þarna sérðu hvað málvitund minni hrakar ört með hverri vikunni sem líður án námsbókanna..:þ

5:32 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home