mánudagur, júlí 25, 2005

Bratislava 3

Hvar eru allir landafræði- og sagnfræðigúrúarnir sem lesa þessa síðu? Bratislava er auðvitað höfuðborg Slóvakíu en var í einhverjar aldir höfuðborg Ungverjalands á meðan Tyrkirnir rændu Búdapest.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home