laugardagur, júlí 16, 2005

Praha 4

Það besta vid hostelið sem ég gisti á er orðað svona í bæklingnum þeirra: Two friendly cats to cuddle. Að vísu var annar frekar hvumpinn í dag en hver er það ekki á laugardsmorgnum?

2 Comments:

Blogger Siggi said...

Hahahaha! Ég verð að muna eftir að hafa tvo ketti á hostelinu mínu sem ég ætla að opna í Japan.

2:51 e.h.  
Blogger Ásgeir said...

Audvitad, menn loksins komnir med retta bissnessplanid til ad fjarmagna Japansfor!

4:03 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home