fimmtudagur, júlí 07, 2005

Samanburður á gildi mannslífa

7. júní: 45 manns drepnir í Írak

7. júlí: 38 manns drepnir í London

Það sem er ólíkt: Júnídagurinn var hversdagslegur, júlídagurinn ekki.

Það sem er eins: Árásarmennirnir voru aldir upp af George W. í samvinnu við Tony með stuðningi Davíðs og Halldórs.

Niðurstaðan gæti orðið sú að við höldum áfram að framleiða hryðjuverkamenn sem gera fátt annað en að styrkja ógnarstjórnir og/eða valdníðslustjórnir á Vesturlöndum sem og í Austurlöndum. Sem á endanum gæti þess vegna orðið til þess að þessir atburðir í London verði jafn hversdagslegir og í Írak.

Svo getum við líka horfst í augu við ástæðurnar og gert eitthvað í hlutunum annað en að drepa fleiri.

5 Comments:

Blogger roald said...

svo sammála.

11:59 e.h.  
Blogger kerling í koti said...

Hjartanlega sammála

6:46 e.h.  
Blogger Minka said...

Couldn´t agree more. Except that the number of victims in London has grown to over 50. Everybody knows where London is, it is right aorund the corner. Few people could point to Iraque on a map! Besides, all the bad people live in Iraque, so it serves them right. I hope that everybody realizes the dripping sarcasm.

2:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Nice site!
[url=http://hvpjkhcz.com/nbvo/mbat.html]My homepage[/url] | [url=http://ltgclvhu.com/juxk/inyx.html]Cool site[/url]

2:01 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Nice site!
http://hvpjkhcz.com/nbvo/mbat.html | http://yvidzamo.com/gwfd/setv.html

2:01 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home