mánudagur, júlí 04, 2005
Hvern hefur ekki dreymt um að gera bíómynd með Dolph Lundgren? Hér er tækifærið, nákvæmar leiðbeiningar um hvernig á að fara að – ég kynni hér með fyrir ykkur The Dolph Lundgren Movie Making Menu.
Þar sem netið er drukkið í botn
2 Comments:
ásgeir, um þessar mundir ertu uppáhalds bloggarinn minn. keep up the good work pls
Takk, takk, eitthvað þarf maður að gera til að hugsa ekki alltof mikið um ritgerðina ...
Skrifa ummæli
<< Home