föstudagur, júní 24, 2005

Spegillinn

Mér datt aldrei í hug að ég myndi segja þetta en pistill Bloggþórsins í Speglinum var bara reglulega góður. Hann hefur líklega fyllst svona mikilli andagift við það að vera á eftir systur minni í útsendingu. Þið getið hlustað hér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home