föstudagur, júní 24, 2005

Hvernig sér maður að stúlka sem gengur inní strætó sé útlensk?

Hún byrjar á að spjalla grunsamlega lengi við bílstjórann. Síðan gengur hún inní vagninn, nóg af lausum sætum, en samt sest hún beint á móti gömlu konunni sem er í tvöfalda sætinu. Gamla konan er alveg sjokkeruð á þessari innrás í hennar persónulega strætórými og færir sig um eitt sæti.

1 Comments:

Blogger Minka said...

So true. And then those couples in matching rain coats get worried half through the trip that they missed their stop. They will extract a huge map of Reykjavik and try to pronounce those Icelandic street names, we all have come to love so much. Since they almost sit on your lap, this map is bound to hit your face, while a thick American dialect is asking you if you speak English.

9:46 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home