Tiltekt og rán
Annars er ég að þykjast taka til - sem gengur hægt af því ég er alltaf að finna einhverja skondna hluti. Nú síðast rakst ég á bréf, 4 síður, skrifað á pappír, handskrifað. Í alvöru, ég lýg þessu ekki, svona lagað gerði fólk í gamla daga.
2 Comments:
Fyrrverandi umhverfisráðherra á þínum slóðum þessa dagana. Getur þú ekki fengið hana til að safna smá efni fyrir þig í ritgerðina? (sjá: siv.is)
Það er auðvitað eina ástæðan fyrir því að hún er þarna ;)
Skrifa ummæli
<< Home