mánudagur, maí 30, 2005

Stundum getur tölfræði í fótbolta verið ótrúlega skemmtileg. Dæmi:

Wayne Rooney, Alan Smith, Ruud van Niestelrooij og Louis Saha voru keyptir til Manchester United fyrir um 65 milljónir punda. Þeir skoruðu samtals 24 mörk í vetur. Diego Forlan var seldur frá Manchester United fyrir 2,5 milljónir punda. Hann er búin að skora 24 mörk í vetur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home