föstudagur, maí 27, 2005

Ég var búin að gleyma hvað Sopranos er ótrúlega slappur þáttur. Af hverju halda allir að ódýrar stereotýpur séu djúpar um leið og umfjöllunarefnið er mafían? Það versta var að þátturinn í kvöld var ágætur framan af þangað til að honum var slaufað á ótrúlega billegan hátt.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég mótmæli því harðlega að Sopranos séu slappir þættir! Þetta er mesta gull sem komið hefur í sjónvarpið síðan ég veit ekki hvað.

12:47 e.h.  
Blogger Ásgeir said...

Mig grunar að búðingurinn í kinnunum á Marlon Brando hafi haft það svakaleg dáleiðsluáhrif að jafnvel áratugum seinna þarf ekki annað en orðið mafía og allir rjúka upp til handa og fóta. Gott ef James Gandolfini hafi ekki fengið lánaðan smá búðing.

5:54 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home