fimmtudagur, maí 12, 2005

Skiptir fjöldinn máli?

Var að frétta að Indlandsforesti, Dr. A.P.J. Abdul Kalam, kemur í heimsókn til Íslands fljótlega. Eins og sjálfsagt flestir Íslendingar hafði ég ekki hugmynd um hvað Indlandsforseti, með sinn rúmlega milljarð af þegnum, hét. Er hins vegar endalaust að óskapast yfir Bandaríkjaforsetum með sínar 300 milljónir. Segir manni ýmislegt.

2 Comments:

Blogger Ásgeir said...

Vissulega, en líklega vita Íslendingar almennt ekki mikið meira um forsætisráðherrann.

3:15 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Sonja hleypti Manmohan Singh í embættið vetna mótstöðu trúaðra hindua við að erlend kona gæti ráðið lögum og lofum í landinu.

6:01 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home