þriðjudagur, maí 10, 2005

Er enginn að hlusta?

Í samræðum við Snilling nokkurn þá áttaði ég mig loksins á efni hins skothelda fyrirlesturs. Fyrirlestur um erfiðleika þess að halda fyrirlestur þegar enginn hlustar á mann. Þetta getur ekki klikkað hvernig sem þú lítur á það.

Annars eru ágætis líkur á að það fari að lifna aðeins yfir þessari síðu. Jafnvel möguleiki að það fari að lifna aðeins yfir mér. Bjartsýnustu menn telja jafnvel að hugsanlega sé vorið komið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home