föstudagur, maí 06, 2005

Náðarkraftur

Var að lesa Náðarkraft og skrifa um hana fyrir skólann, nenni ekki að gera það hérna. Læt bara þessar tilvitnanir fylgja, báðar mjög kunnuglegar:

"... enda væri alþingi svosem ekki annað en málfundafélag fólks sem væri fast í eilífðarmenntaskóla með tilheyrandi fundaskapavitleysu, þrasi og tildragelsi."

"Og nú þegar þá langaði til þess að hjala áttu þeir erfitt með að brjótast í gegnum þagnarmúra hins algjöra gagnkvæma skilnings bestu vina."

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home