miðvikudagur, maí 11, 2005

Búinn með öll verkefni og veit barasta ekkert hvað ég á að mér að gera. Hugmyndir?

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ú! Farðu í heimsókn í eitthvað krummaskuð sem þú hefur aldrei skoðað áður og skrifaðu ódauðlegt ljóð í bakaríinu þar (Af því að það er ekkert kaffihús og þú vilt ekki skrifa ódauðlegt ljóð í sjoppunni) :D

Þú ert orðinn svo gamall - það veitir ekkert af því að fara að koma þínu "magnus opus" af. Þú verður að tryggja það að komandi kynslóðir muni eftir þér!

9:39 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Senda mér nammi. Það væri alveg ágætis byrjun á próf og verkefna lokum!

10:54 e.h.  
Blogger Ásgeir said...

Gamall? ég sem er ekki ennþá búinn að halda uppá fyrsta 29 ára afmælið mitt ... annars er ég alltaf að skrifa ljóð í sjoppum og bakaríum, verst að afgreiðslufólkið hrifsar þau alltaf af mér og stingur í afgreiðslukassann ...

12:26 f.h.  
Blogger Siggi said...

Ef ég væri þú þá myndi ég taka með mér góða bók á kamarinn og eiga unaðslegar hægðir í þrjá stundarfjórðunga. Ef þú klárar bókina þá geturðu alltaf lesið aftan á sjampóbrúsa, eins og ég geri gjarnan.

2:38 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home