Jólapakkinn er kominn! Ólíkt hinum jólapökkunum sem komu í byrjun desember og gera ekkert nema kvelja mann, þetta er þrekraun enda enginn nema ég sjálfur til að stoppa mig í að rífa pappírinn af, þá eru ekki bara jólapakkar í þessari sendingu heldur líka slatti af lesbókum og blaðadóti, jóladúkur, lítil ljósmyndamappa og tattarada! Kökur! Jólakökur!! Ég hef verið frekar duglegur með bakarískökurnar (enda þær náttúrulega ekki offísjal jólakökur og alltílagi að stelast smá) en ekki snert á kónunum sem hefur vissulega krafist heilmikils sjálfsaga. Síðan voru Fréttablöð notuð til að fóðra kassann – ég er ekki frá því að snepillinn hafi snarbatnað síðan ég fór. Eða er þetta bara enn ein sönnunin að heimþrá hjá mér kemur venjulega fram á mjög einkennilegan hátt? Ég hef til dæmis aldrei fengið jafn mikla heimþrá og í Eiffelturninum … Annars er ég venjulega að mestu laus við þessa blessaðu heimþrá, maður er nokkuð öruggur með að sjá Ísland og mest allt liðið þar aftur, hitt er alltaf frekar óöruggt hvort maður á eftir að sjá suma útlendingana sína aftur.
fimmtudagur, desember 12, 2002
Ástæða eitt
Jólapakkinn er kominn! Ólíkt hinum jólapökkunum sem komu í byrjun desember og gera ekkert nema kvelja mann, þetta er þrekraun enda enginn nema ég sjálfur til að stoppa mig í að rífa pappírinn af, þá eru ekki bara jólapakkar í þessari sendingu heldur líka slatti af lesbókum og blaðadóti, jóladúkur, lítil ljósmyndamappa og tattarada! Kökur! Jólakökur!! Ég hef verið frekar duglegur með bakarískökurnar (enda þær náttúrulega ekki offísjal jólakökur og alltílagi að stelast smá) en ekki snert á kónunum sem hefur vissulega krafist heilmikils sjálfsaga. Síðan voru Fréttablöð notuð til að fóðra kassann – ég er ekki frá því að snepillinn hafi snarbatnað síðan ég fór. Eða er þetta bara enn ein sönnunin að heimþrá hjá mér kemur venjulega fram á mjög einkennilegan hátt? Ég hef til dæmis aldrei fengið jafn mikla heimþrá og í Eiffelturninum … Annars er ég venjulega að mestu laus við þessa blessaðu heimþrá, maður er nokkuð öruggur með að sjá Ísland og mest allt liðið þar aftur, hitt er alltaf frekar óöruggt hvort maður á eftir að sjá suma útlendingana sína aftur.
Jólapakkinn er kominn! Ólíkt hinum jólapökkunum sem komu í byrjun desember og gera ekkert nema kvelja mann, þetta er þrekraun enda enginn nema ég sjálfur til að stoppa mig í að rífa pappírinn af, þá eru ekki bara jólapakkar í þessari sendingu heldur líka slatti af lesbókum og blaðadóti, jóladúkur, lítil ljósmyndamappa og tattarada! Kökur! Jólakökur!! Ég hef verið frekar duglegur með bakarískökurnar (enda þær náttúrulega ekki offísjal jólakökur og alltílagi að stelast smá) en ekki snert á kónunum sem hefur vissulega krafist heilmikils sjálfsaga. Síðan voru Fréttablöð notuð til að fóðra kassann – ég er ekki frá því að snepillinn hafi snarbatnað síðan ég fór. Eða er þetta bara enn ein sönnunin að heimþrá hjá mér kemur venjulega fram á mjög einkennilegan hátt? Ég hef til dæmis aldrei fengið jafn mikla heimþrá og í Eiffelturninum … Annars er ég venjulega að mestu laus við þessa blessaðu heimþrá, maður er nokkuð öruggur með að sjá Ísland og mest allt liðið þar aftur, hitt er alltaf frekar óöruggt hvort maður á eftir að sjá suma útlendingana sína aftur.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home