laugardagur, maí 03, 2003

Þessi bútur úr viðtali við Drífu Snædal minnir til dæmis ískyggilega á Sögu þernunnar, dystópíu Margaret Atwood þar sem konur eru kúgaðar, meðal annars með svona hræðsluáróðri.

Þetta þýðir, miðað við tölur Hagstofunnar, að allt að 28 þúsund núlifandi Íslendingar af karlkyni eru núverandi eða verðandi nauðgarar. Þetta þýðir það að dætur okkar, mæður og eiginkonur að þær eru varla óhultar á götum Reykjavíkur?
,,Nei, það hefur líka sýnt sig og við sjáum það á tölum neyðarmóttökunnar."


Það skyldi þó aldrei vera að Staðleysuprófið á eftir verði bara hápólitískt? Kannski ætti ég að koma einni dystópíu upp á hvern flokk?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home