Var samt svo heppin að það var læknir á staðnum sem kippti mér í liðinn þannig að ég þurfti ekki að haltra upp á spítala og er í ágætis standi í dag, vel kældur og svona ...
miðvikudagur, mars 24, 2004
Dramatík í boltanum í gær, ég lendi í samstuði við Palla tannlækni (boltinn á milli, ekkert brot) og tekst að fara úr lið í hnénu. Það sem var óhugnanlegast var samt þetta: Þegar ég lá þarna á gólfinu og horfði á hnéið á mér snúa öfugt allt í einu, sem er vissulega ekki fögur sjón, þá var ekki fyrsta hugsunin hversu vont þetta yrði eða hvort ég gæti eitthvað hreyft mig af viti næstu vikurnar, nei, ég hugsaði með hryllings til þess að ég þyrfti kannski að gefa frí daginn eftir í skólanum ef þetta væri alvarlegt. Og það ber náttúrulega vitni um alvarlegt ástand.
Var samt svo heppin að það var læknir á staðnum sem kippti mér í liðinn þannig að ég þurfti ekki að haltra upp á spítala og er í ágætis standi í dag, vel kældur og svona ...
Var samt svo heppin að það var læknir á staðnum sem kippti mér í liðinn þannig að ég þurfti ekki að haltra upp á spítala og er í ágætis standi í dag, vel kældur og svona ...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home