föstudagur, apríl 16, 2004

Föstudagslagið

Stundum þá er eins og heilu hljómdiskarnir séu sándtrakk fyrir ákveðin tímabil í lífinu, var einhvern veginn akkúrat það sem þú varst að bíða eftir en vissir ekki af. Einu sinni var það The Joshua Tree U2, veturinn í Prag var það Ágætis byrjun SigurRósar, veturinn eftir það Cure for Pain með Morphine og í fyrra Trading Snakeoil for Wolftickets með Gary Jules. Orginal útgáfan, áður en eitthvað risafyrirtæki fór að dreifa disknum og endurhanna lúkkið. Sem er gott í sjálfu sér en manni þykir nú vænt um þann gamla. En núna er það O Damiens Rice, diskur sem nemandi spilaði úr í tíma um það leyti sem tónleikarnir voru og ég varð aðallega forvitin að sjá að eitt lagið hét "Prague". Fann það svo ómögulega þegar ég fór að skoða diskinn og ákvað að taka sénsinn – þá er "Prague" í raun ásamt "Silent Night" vel falið aukalag á eftir Eskimóanum í lokin, 15 mínútna lagasyrpa sem eru þrjú lög en samt náttúrulega ein því þetta er allt sama trakkið sko … og líka út af því að þau tengjast á einhvern skrýtinn hátt sem ég er að grufla í. Eskimói á rólegu kvöldi í Prag að kirja heimsumból væntanlega. Ég er náttúrulega sökker fyrir Prag eins og venjulega og textinn nær til mín og er alls ekki jafn einfaldur og hann virðist í fyrstu, Lisa Hannigan er svo með mjög skemmtilegan útúrsnúning á Heims um ból í lokin og eskimóar eru náttúrulega ekkert annað en skemmtilegir, eina sem vantar eru nokkrar mörgæsir ...


ESKIMO

tiredness fuels empty thoughts
i find myself disposed
brightness fills empty space
in search of inspiration
harder now with higher speed
washing in on top of me so
i look to my eskimo friend when i’m down down down
rain it wets muddy roads
i find myself exposed
tapping does but irritate
in search of destination
harder now with higher speed
washing in on top of me so
i look to my eskimo friend when i’m down down down


PRAGUE

i pack my suit in a bag
i'm all dressed up for prague
i'm all dressed up with you
all dressed up for him too
prepare myself for a war
before i even open up my door
before i even look out
i'm pissing all of my bullets about
i wrap myself in a bag
i'm all wrapped up in prague
i'm all wrapped up in you
i'm all wrapped up in him too
prepare myself for a war
and I don't know what i'm doing this for
trying to let it all go
but how can i when you still don't know?
i could wait for you
like that hole in your boot waiting to be fixed
i could wait for you
but what good would that do but to leave me pricked?
cheers darlin'
here's to you and your lover
...darling
i got years...
pack my suit in a bag
all dressed up for prague
pack my suit in a bag
all dressed up for...


SILENT NIGHT – texti og söngur: Lisa Hannigan

silent night broken night
all is fallen when you take your flight
i found some hate for you just for show
you found some love for me thinking i'd go
don't keep me from crying to sleep
sleep in heavenly peace
silent night moonlit night
nothing's changed nothing is right
i should be stronger than weeping alone
you should be weaker than sending me home
i can't stop you fighting to sleep
sleep in heavely peace

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home