föstudagur, desember 31, 2004

Bíð eftir að forsætisráðherradulan ljúki sér af og bý mér til aukablogg sem sjá má hér. Gaf sjálfum mér afar merkilega dagbók í jólagjöf, gaf Starra annað eintak, og því fylgir vitanlega blogg. Annars spurning um að fara að henda inn bíóuppgjöri ársins?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home