fimmtudagur, desember 16, 2004

Það er miklu notalegra að koma í bókhlöðuna eftir að þessi líka bráðgáfaði köttur tók sér bólfestu í andyrinu. Ef það væru kettir á hverri hæð gæti ég hugsanlega tekið í mál að að læra þarna.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Kötturinn hefur verið þarna reglulega í svona tvö ár.

11:34 e.h.  
Blogger Ásgeir said...

var náttúrulega ekkert á háskólasvæðinu í fyrra. Af hverju er þá ekki ennþá búið að fjölga köttunum á bókhlöðunni?

1:50 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hin sorglega staðreynd er sú að bækur og kettir eiga ekki sérstaklega góða samleið

12:02 e.h.  
Blogger Ásgeir said...

Vitleysa er þetta, fátt fer betur saman en bækur og kettir. Til marks um það er ávallt köttur að þvælast í Shakespeare & Co. frægustu ensku bókarbúð Parísarborgar. Sannaði gamlan grun minn um þessi Shakespeare hlyti að vera köttur.

1:57 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home