miðvikudagur, desember 08, 2004

Í dag er ég einn af þeim óþolandi einstaklingum sem er í góðu skapi á morgnana. Sem betur fer gerist þetta ekki oft.

1 Comments:

Blogger Gagga Guðmunds said...

Sko, fólk sem vaknar í góðu skapi ætti að verðlauna.. ekkert eins slæmt og að byrja daginn á að umgangast fólk sem vaknar pirrað, believe me!

12:31 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home