laugardagur, desember 04, 2004

Plebbaleg kvikmyndagagnrýni …

… þar sem gagnrýnandi stenst ekki mátið og gefur stjörnur auk þess að linka á umsagnir. Umsögnin á kannski ekki enn við Saddest Music enda hefur hún hækkað í áliti hjá mér síðan ég skrifaði dóminn, sjálfsagt að taka fram þegar slíkt gerist. Rétt að taka fram að fyrstu tvær umsagnirnar eru eftir Jón Ólafsson

Control Room ****
(umsögn JÓ á Kistu)
Jargo *****
(umsögn JÓ á Kistu)
Við gluggan hennar **
Undir stjörnuhimni *

The Saddest Music in the World ****

Múrinn *

Gerrie & Louise ***
Such a Long Journey ****
Rare Birds ****

Rithöfundur með myndavél ***

Konunglegt bros ***

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home