miðvikudagur, desember 01, 2004

Það verður vonandi að Kastljós kvöldsins verði til þess að Íslendingar hætti að snobba fyrir þeim miðlungssöngvara sem Kristján Jóhannsson var einu sinni. Núna er hann bara dónalegur leiðindadurgur sem er með einhver alvarleg issue gagnvart kvenfólki. Þá er rétt að hrósa Eyrúnu fyrir að halda andlitinu gagnvart þessum ófögnuði.

4 Comments:

Blogger Goddezz said...

Sammála!!
Svo syngur hann ílla!

10:56 e.h.  
Blogger veldurvandræðum said...

Ég sá þetta og vá.. svakalegur þáttur og hvað var með þennan disk sem hann hélt á allan tímann, hélt kannski að hann væri þarna til að vera skemmtilegur og auglýsa diskinn sinn. Ég fékk rosalegan kjánahroll við að horfa á þetta.

11:21 e.h.  
Blogger Ásgeir said...

Einmitt - en ef maður hefur orð á því þá hefur maður náttúrulega ekki vit á klassískri tónlist. Alltaf gott að hafa þægileg svör við hlutunum.

11:22 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég verð greinilega að horfa á þetta í endursýningu. Eygló

11:45 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home