þriðjudagur, nóvember 30, 2004

Snápar

Hér til hliðar hef ég svo loks komið því í verk að setja linka á samnemendur mína í Blaða- og fréttamennsku. Þeir sem hugsa núna fjölmiðlafræði fá allir rafrænt spark í afturendann, ekki þó jafn fast og allir þeir sem héldu alltaf á sínum tíma að ég væri í bókasafnsfræði ...

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Nú hélt einhver að þú værir að læra eitthvað gagnlegt :) En damn hvað ég hata þegar fólk segir: "Já, þú ert alltaf í bókmenntafræðinni."
Eygló Anonymous

11:45 f.h.  
Blogger Ásgeir said...

Þú ættir náttúrulega bara að vera glöð að einhver haldi að þú sért bókmenntafræðingur :)

11:40 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home