þriðjudagur, nóvember 23, 2004

Endursýnt Kastljós

Þó íþróttalíkingar í stjórnmálum séu orðnar afskaplega þreyttar þá eiga þær við Kastljósþáttinn í kvöld. Að horfa á Steingrím J á móti Birki litla minnir glettilega mikið á það að horfa á áhugalítið úrvalsdeildarlið spila við utandeildarlið sem rembist eins og það getur en tapar samt 4-0.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home