laugardagur, nóvember 27, 2004

Indverjinn Radhakant Bajpai státar af 13,2 cm. löngu eyrnahári. Jamm, heimsmetabók Guiness var jólapakkinn í Eddupartíinu í ár. Munaði minnstu að ég endaði á að fara með 7 stykki af henni heim af Ölstofunni, fólk sér að maður hefur borið nokkrar bækur um ævina ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home