þriðjudagur, desember 07, 2004
Já, Halldór, þú berð ábyrgð á því sem er að gerast í Írak í dag. Danir líka. Það er engin rök að eitthvað sé í lagi af því Dönum finnst það vera í lagi. Það merkilega er samt það að maður kippir sér minna upp við að æðsti maður þjóðarinnar segi svona vitleysu heldur en ef lélegir söngvarar segja einhverja steypu, enda er maður orðinn svo vanur því fyrra.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home