föstudagur, september 23, 2005

Óskarsval

Ég held það væri best fyrir íslenska kvikmyndagerð að sleppa þessu bara í ár - óþarfi að bjóða saklausum útlendingum upp á þetta. Stundum er sársaukaminnst fyrir alla aðila að vera bara ekkert með.

3 Comments:

Blogger Siggi said...

Bwahahahahahahahaha!!!

1:02 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

pahhh...!! Mjög sammála síðustu ræðumönnum.

4:58 e.h.  
Blogger Kolbrún said...

...já jiminn er ekki í lagi... er þetta virkilega það eina sem ísl. kvikmyndagerð hefur fram að færa þetta árið :/

12:03 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home