fimmtudagur, september 22, 2005

Uppskrift af góðu hjónabandi?

Ég mundi ekki vita það en þetta hljómar betur en aðrar uppskriftir sem ég hef heyrt ...

You find somebody that you would want to be in the foxholes with you and when you're outside the foxhole you keep your dick in your pants.

Dan Foreman (Dennis Quaid) í In Good Company - sem er lunknari satíra á innantóma viðskiptafræði en ýmsar ræmur sem taka sig munar alvarlegar auk þess að vera ágætlega skemmtileg þroskasaga um leið.

Það er Topher Grace sem er að hlusta á Quaid. Miðað við hvað mér fannst sá gaur þreytandi í That 70’s Show þá er merkilegt hvað hann hefur verið fjandi magnaður í þessum tveim bíómyndum sem ég hef séð hann í, þessari og P.S. Á meðan ónefndir samleikarar hans hafa helst náð að sýna sæmileg leiktilþrif í einrúmi með Demi Moore ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home