fimmtudagur, október 06, 2005
Ég er víst duglegri þessa dagana að skrifa alls staðar annars staðar en hér. Þannig að í stað þess að sakna mín óhóflega mikið getið þið lesið þetta rant hér. Þetta venjulega diss á viðskiptafræði, Íslendinga og Runnasleikjur og smá vemmilegheit um það að bjarga heiminum náttúrulega, enda bölvaður óþarfi að hamra á lyklaborð fyrir eitthvað minna ...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home