miðvikudagur, ágúst 14, 2002

Er búinn að vera voða duglegur að vinna í HÍ - heimasíðunni minni. Þetta er vissulega langt frá því að vera klárað, smá litabrjálæði og allt það og aðallega flokkað blogg - en það þýðir líklega að þú getur forðast öll efni sem þú ekki nennir að skoða en samt tékkað á hinu. Þannig að ef ykkur leiðist getið þið kíkt í heimsókn og skoðað byggingasvæðið

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home