föstudagur, ágúst 23, 2002

Fann þann skemmtilega forngrip sem póstkort kallast undir Fréttablaðs-, rusl- og gluggapóstsbunkum vikunnar. Sendandinn var stúlka sem loksins hafði komið því í verk að heimsækja draumaborgina. Heyrðist Lundúnir standa undir væntingum - ég treysti því að hún fari á Arsenal-leik fyrir mig. Annars heyrist mér að það sé að skapast stemmning fyrir því að gera eitthvað skemmtilegt í kvöld

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home