mánudagur, desember 02, 2002

Aðvörun til badmintoniðkendans: Fótboltafærsla

Ég hef áhyggjur af meistaradeildinni í ár, þetta gengur eiginlega of vel. Arsenal og AC Milan bæði á hörkusiglingu, hvað geri ég eiginlega ef þau mætast í úrslitaleiknum? Spurning með 3-3 og vítakeppni svo bæði lið geti verið stolt. Annars er þetta náttúrulega anti-Pollýanna, ég er farin að sjá það versta út úr bjartsýninni. Heyrðu já, svo þarf ég náttúrulega að tala illa um Óla fyrst hann les þetta ekki. Andskotinn, mér dettur ekkert prenthæft í hug.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home