mánudagur, febrúar 24, 2003

Í sambandi við Evróvisjónfærslu Eyglóar: Ég skammaðist mín vissulega fyrir að vera íslendingur þegar Birta fór. Ég hefði náttúrulega skammast mín ennþá meira fyrir að vera Evrópubúi ef hún hefði fengið eitthvað að ráði að atkvæðum. Og þó lagið hennar Birgittu þyki mér ekkert sérstakt þá er það einhverjum ljósárum á undan þeim viðbjóði í gæðum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home