föstudagur, febrúar 13, 2004

Dröslaðist loksins til þess að fá mér nýtt kommentakerfi, þökk sé verðandi enskukennaranum Kollý. Samt hálf leiðinlegt að nú er eins og enginn hafi nokkru sinni kommentað á neitt hérna, ég treysti því að þið bætið úr því

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home