föstudagur, júlí 16, 2004

Komin heim, Bretlandseyjaför 2004 er þar með lokið í bili. Telst Írland annars ekki hluti af Bretlandseyjum þó það sé ekki hluti af Bretlandi? Gerir nafnið mun þjálla. Stutt ferðasaga? Oxford - Edinborg - Dublin - Galway - London. Sjáum til hvort ég nenni að láta lengri útgáfu í loftið.
 

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home