sunnudagur, desember 12, 2004

Á dauða mínum átti ég von - en ekki því að fara yfir ritgerð á MA-stigi í verkfræði. Spurning hvort þeir fatti allar háspekilegu brandarana sem ég smyglaði inn?

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Það er náttúrulega löngu orðið ljóst að verkfræðin getur ekki án okkar félags- og hugvísindafólks verið. Ég er t.d. búin að kenna mastersnámskeið í verkfræðideild HÍ í 5 ár, með próf úr alþjóðastjórnmálafræði upp á vasann ;-)
Auður

10:06 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home