miðvikudagur, september 11, 2002

Í framhaldi af þessu ...

Var Hitler mennskur?

spyr nýjasta mynd meistara Cusack, Max. Fín grein um hana á rakarastofunni, merkilegt að það megi ekki sýna Hitler mennskan á sama tíma og engin segir neitt þegar raðmorðinginn Hannibal Lecter er gerður af sjarmerandi séntilmenni. En við lærum lítið um illskuna á að sjá skrímsli, við lærum á að sjá hvað skapar þessi skrímsli. Kannski eru það bara litlu daglegu háðsglósurnar sem við missum öll einstöku sinnum út úr okkur. Öruggara að gerast ekki myndlistargagnrýnandi neitt á næstunni ...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home