Var að horfa á spólu núna áðan og þegar hún var búin og sjónvarpið tók við af myndbandinu þá var venjulegri dagskrá lokið á RÚV. Það tók mig töluverðan tíma að taka eitthvað eftir því að það væri verið að fjalla um stríð það sem stendur yfir nú við Persaflóan. Þetta er maður orðinn ónæmur eftir rétt rúma viku – en ég held þetta segi líka ansi mikið um fréttaflutning BBC World Service. Stríðið er ýmist gert að einkennilegri grænleitri flugeldasýningu, amatörslegum tölvuleik eða myndum sem manni finnst vera þurr sagnfræði frekar en okkar eigin nútími út af fjarlægðinni í rödd fréttamannana. Ætli sé kannski til góð þýsk eða frönsk fréttastöð þar sem fréttamennska þýðir eitthvað annað en að hrófla ekkert við þeirri heimsmynd sem viðtekin er? Það er nefnilega fátt göfugra en vandaður stríðsfréttamaður. Og fátt ómerkilegra en áhugalaus kollegi hans.
þriðjudagur, apríl 01, 2003
"Fréttamennska"
Var að horfa á spólu núna áðan og þegar hún var búin og sjónvarpið tók við af myndbandinu þá var venjulegri dagskrá lokið á RÚV. Það tók mig töluverðan tíma að taka eitthvað eftir því að það væri verið að fjalla um stríð það sem stendur yfir nú við Persaflóan. Þetta er maður orðinn ónæmur eftir rétt rúma viku – en ég held þetta segi líka ansi mikið um fréttaflutning BBC World Service. Stríðið er ýmist gert að einkennilegri grænleitri flugeldasýningu, amatörslegum tölvuleik eða myndum sem manni finnst vera þurr sagnfræði frekar en okkar eigin nútími út af fjarlægðinni í rödd fréttamannana. Ætli sé kannski til góð þýsk eða frönsk fréttastöð þar sem fréttamennska þýðir eitthvað annað en að hrófla ekkert við þeirri heimsmynd sem viðtekin er? Það er nefnilega fátt göfugra en vandaður stríðsfréttamaður. Og fátt ómerkilegra en áhugalaus kollegi hans.
Var að horfa á spólu núna áðan og þegar hún var búin og sjónvarpið tók við af myndbandinu þá var venjulegri dagskrá lokið á RÚV. Það tók mig töluverðan tíma að taka eitthvað eftir því að það væri verið að fjalla um stríð það sem stendur yfir nú við Persaflóan. Þetta er maður orðinn ónæmur eftir rétt rúma viku – en ég held þetta segi líka ansi mikið um fréttaflutning BBC World Service. Stríðið er ýmist gert að einkennilegri grænleitri flugeldasýningu, amatörslegum tölvuleik eða myndum sem manni finnst vera þurr sagnfræði frekar en okkar eigin nútími út af fjarlægðinni í rödd fréttamannana. Ætli sé kannski til góð þýsk eða frönsk fréttastöð þar sem fréttamennska þýðir eitthvað annað en að hrófla ekkert við þeirri heimsmynd sem viðtekin er? Það er nefnilega fátt göfugra en vandaður stríðsfréttamaður. Og fátt ómerkilegra en áhugalaus kollegi hans.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home