The Lord Of The Rings: The Return Of The King
Lost In Translation
Master And Commander: The Far Side Of The World
Mystic River
Seabiscuit
Jú, LOTR á verðlaunin skilið - en þó efast ég töluvert um kenningar um að þeir hafi beðið fram að síðustu mynd. Ef eitthvað er þá segir sagan okkur að fyrsta myndin hefði verið líklegri. En það að fyrstu tvær myndirnar hefðu tapað fyrir ekki merkilegri myndum en Chicago og ömurlegu vellunnni A Beautiful Mind er ekki góðs viti - og Mystic River og Master and Commander margfalt betri en þær tvær. En það er erfitt að sjá hvor er líklegri til að ógna LOTR - Mystic River er með mun færri tilnefningar en í stærri flokkum - þannig að ég ætla að taka sénsinn og skjóta á að LOTR hafi þetta loksins.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home