sunnudagur, febrúar 27, 2005

Besta hljóð

Kevin O’Connell, Greg P. Russell, Jeffrey J. Habousch, Joseph Geisinger, Spider-Man 2
Randy Thom, Gary Rizzo & Doc Kane, The Incredibles
William B. Kaplan, Randy Thom, Tom Johnston & Dennis B. Sands – The Polar Express
Scott Millan, Greg Orloff, Bob Beemer & Steve Cantamessa, Ray
Tom Fleischman & Petur Hliddal, The Aviator

Almenna reglan er sú að þetta fylgi hljóðbrellunum, þannig að Ray og The Aviator eru ólíklegar. Polar Express var hálfgert flopp þannig að best að afskrifa hana líka. Þar með stendur þetta á milli Lóa og hinna ótrúlegu, skýt á Spidey.

Bestu hljóðbrellur

Paul N.J. Ottosson, Spider-Man 2
Michael Silvers & Randy Thom, The Incredibles
Randy Thom & Dennis Leonard, The Polar Express

Köngulóarmaðurinn fær svo þessi verðlaun í kaupbæti ...

Bestu tæknibrellur

John Dykstra, Scott Stokdyk, Anthony LaMolinara & John Frazier, Spider-Man 2
Tim Burke, Roger Guyett, Bill George & John Richardson, Harry Potter and the Prisoner of Azkaban
John Nelson, Andy Jones, Erik Nash & Joe Letteri, I, Robot

I, Robot átti sín móment, snilldin í þriðju og langbestu Harry Potter-myndinni var meira í andrúmslofti heldur en beinlínis brellum þó þær hefðu verið fínar - en stærsta skrefið fram á við hjá Lóa kallinum var einmitt brellurnar, allt önnur sveifla en í númer eitt. Þannig að hér með tryggir Peter Parker sér verðlaun númer þrjú.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home