föstudagur, febrúar 18, 2005

Bók dagsins

Regnhlífarnar í New York

Eftir fjóra þætti þá á ég ennþá í bölvuðum vandræðum með þátt Þorsteins Joð, Regnhlífarnar í New York. Þorsteinn er klár, hugmyndaríkur og hefur alveg sans fyrir skáldskap. Þættirnir fljóta vel og viðmælendurnir koma almennt vel frá sínu, einn og einn í fyrstu tveim þáttunum voru að vísu að segja lítið áhugavert en það hefur lagast. Hápunktarnir fyrir mér hingað til er heimsókn Rásar tvö manna að ræða rokkbækur, ferðasöguspjall Þóru og Einars Fals og sérstaklega þó uppáhaldsbækur Guðrúnar Helgadóttur. Þátturinn er ótvírætt skemmtilegur. En það er eitthvað að trufla mig, eins og þátturinn vinni frekar á stigum en rothöggi.

lesa meira

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home