fimmtudagur, febrúar 10, 2005

Snjókast

Ég hvet hér með alla að koma við hjá Melaskóla ef þeir eiga þar leið hjá og stunda snjókast. Enda er það að banna börnum að stunda snjókast ekki bara argasta forræðishyggja heldur hreinlega brot á sjálfsögðum mannréttindum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home