sunnudagur, janúar 23, 2005

Áfram Eldsmiðjan!

Ég vil þakka Eldsmiðjunni fyrir þetta jafntefli. Eftir 45 mínútur þar sem andlaust Íslenskt lið leyfði Tékkum að rölta þetta í rólegheitum í gegnum vörnina þá bankar pizzasendillinn og haldiði að lyktin af pepperoni og gráðosti hafi ekki æst upp hungrið í okkar mönnum þannig að níu marka forysta hvarf eins og dögg fyrir sólu. Ef ég hefði pantað stóra þá hefðu þeir jafnvel unnið þetta.

1 Comments:

Blogger Minka said...

ahhh...a pizza from Eldsmiðjan. It is just devine intervention. Definately have to go there soon.

1:57 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home